Hljóðbækur

Hlustaðu á Gling Gló fyrir svefninn

Bækurnar um Gling Gló eru mættar á Spotify, Storytel og Youtube í lestri Lilju Bjargar Gísladóttur.

Gling Gló og regnhlífin

Hljóðbækurnar um Gling Gló eru mættar

Nú geta stórir sem smáir aðdáendur Gling Gló glaðst yfir því að hægt er að nálgast bækurnar á streymisveitunum Spotify, Storytel og Youtube. Það er auðvelt að spila þær á kvöldin fyrir svefninn, í bílnum eða hvar og hvenær sem tilefni gefst.

Spotify

Hlustaðu á Gling Gló á Spotify

Storytel

Hlustaðu á Gling Gló á Storytel

Youtube

Hlustaðu á Gling Gló á Youtube