Hljóðbækur

Hlustaðu á Gling Gló fyrir svefninn

Bækurnar um Gling Gló eru mættar á Spotify, Storytel og Youtube í lestri Lilju Bjargar Gísladóttur.

Gling Gló og regnhlífin

Hljóðbækurnar um Gling Gló eru mættar

Nú geta stórir sem smáir aðdáendur glaðst yfir því að hljóðbækur með sögunum um Gling Gló eru komnar á streymisveiturnar Spotify, Storytel og Youtube. Hugmyndin er að hægt sé að spila fyrir börnin við ýmis tilefni t.d. áður en farið er að sofa eða í bílnum.

Spotify

Hlustaðu á Gling Gló á Spotify

Storytel

Hlustaðu á Gling Gló á Storytel

Youtube

Hlustaðu á Gling Gló á Youtube