Bækurnar um Gling Gló eru mættar á Spotify, Storytel og Youtube í lestri Lilju Bjargar Gísladóttur.
Nú geta stórir sem smáir aðdáendur glaðst yfir því að hljóðbækur með sögunum um Gling Gló eru komnar á streymisveiturnar Spotify, Storytel og Youtube. Hugmyndin er að hægt sé að spila fyrir börnin við ýmis tilefni t.d. áður en farið er að sofa eða í bílnum.